BARÁTTAN GEGN AÐSKILNAÐARSTEFNU Í S-AFRÍKU: AÐGERÐIR Á ÍSLANDI

Norræna Afríkustofnunin stendur fyrir opinni málstofu í samstarfi við Afríku 20:20 og Mannfræðistofnun Háskóla Íslands. Málstofan hefur yfirskriftina Baráttan gegn aðskilnaðarstefnu í Suður-Afríku: aðgerðir á Íslandi og verður haldin laugardaginn 21. febrúar kl. 10-12.30, í Norræna húsinu.
Norræna Afríkustofnunin í Uppsala hefur síðan 2003 unnið að því að taka saman gögn um þátttöku Norðurlandanna í [...]

Zimbabve og Ísland – átök um yfirráð auðlinda og völd

Málstofa verður haldin á vegum félagsins í Norræna húsinu, fimmtudaginn 5. febrúar, kl. 17-18.15, um efnið:
Zimbabve og Ísland – átök um yfirráð auðlinda og völd
Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í landfræði við Háskóla Íslands og stjórnarkona í Afríka 20:20, mun beina sjónum að samanburði á baráttu íbúa Zimbabve fyrir yfirráðum ræktarlands og Íslendinga fyrir yfirráðum sjávarauðlinda. Í [...]