Málstofa um áhrif efnahagskreppunnar á Afríku

Fimmtudaginn 7. maí kl. 14-17 verður haldin málstofa undir yfirskriftinni “How the Financial Crisis Influences Africa”. Málstofan fer fram á ensku og verður haldin í Öskju (HÍ), Sturlugötu 7, 101 Reykjavík. Í fréttatilkynningu segir:
The Nordic Africa Institute, Ministry for Foreign Affairs in Iceland, the Icelandic International Develpment Agency and the Faculty of Socical and Human [...]

BARÁTTAN GEGN AÐSKILNAÐARSTEFNU Í S-AFRÍKU: AÐGERÐIR Á ÍSLANDI

Norræna Afríkustofnunin stendur fyrir opinni málstofu í samstarfi við Afríku 20:20 og Mannfræðistofnun Háskóla Íslands. Málstofan hefur yfirskriftina Baráttan gegn aðskilnaðarstefnu í Suður-Afríku: aðgerðir á Íslandi og verður haldin laugardaginn 21. febrúar kl. 10-12.30, í Norræna húsinu.
Norræna Afríkustofnunin í Uppsala hefur síðan 2003 unnið að því að taka saman gögn um þátttöku Norðurlandanna í [...]

Zimbabve og Ísland – átök um yfirráð auðlinda og völd

Málstofa verður haldin á vegum félagsins í Norræna húsinu, fimmtudaginn 5. febrúar, kl. 17-18.15, um efnið:
Zimbabve og Ísland – átök um yfirráð auðlinda og völd
Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í landfræði við Háskóla Íslands og stjórnarkona í Afríka 20:20, mun beina sjónum að samanburði á baráttu íbúa Zimbabve fyrir yfirráðum ræktarlands og Íslendinga fyrir yfirráðum sjávarauðlinda. Í [...]

Málstofa Mats Utas um endurhæfingu barnahermanna

Rauði krossinn og Afríka 20:20 – áhugamannafélag um Afríku sunnan Sahara standa að sameiginlegum fyrirlestri um endurhæfingu barnahermanna í Vestur-Afríku miðvikudaginn 12. nóvember kl. 17 á landskrifstofu Rauða krossins að Efstaleiti 9.
Fyrirlesari er Dr. Mats Utas mannfræðingur frá Svíþjóð. Utas er virtur í sínu fagi og hefur kennt afrísk fræði við mannfræðideildir háskólanna í Stokkhólmi, [...]

Aðalfundur Afríku 20:20

Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 20. ágúst kl. 18, á Kaffi Kúltúr í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu.
Dagskrá:
1. Setning fundar og kynning dagskrár.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfstímabili.
4. Reikningar félagsins lagðir fram.
5. Starfsáætlun og fjárhagsáætlun næsta starfstímabils lagðar fram.
6. Ákvörðun félagsgjalda.
7. Lagabreytingar.
8. Kosning formanns til eins árs.
9. Kosning tveggja [...]

Fjölmenni á forsýningu félagsins á kvikmyndinni The Last King of Scotland

Félagið stóð fyrir forsýningu á kvikmyndinni The Last King of Scotland sem fjallar um Idi Amin í Úganda og segir sögu læknisins Nicolas Garrigan, sem var líflækir einræðisherrans.
Mikið fjölmenni var á sýningunni þann 20. febrúar í Regnboganum eða um 150 manns. Fyrirtæki Sena fær bestu þakkir félagsins fyrir að bjóða til þessara [...]

Afríka 20:20 gefur út bók

Ritstjórar: mannfræðingarnir Jónína Einarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir.„Afríka sunnan Sahara – í brennidepli“ er heiti á nýútkominni íslenskri bók sem ætlað er til að auka almennan fróðleik og skilning á álfunni, sögu hennar og samtíma. Útgefendur bókarinnar eru félagið Afríka 20:20, félag áhugafólks um málefni Afríku sunnan Sahara, og Háskólaútgáfan. Útgáfan er tímamótaverk því aldrei áður [...]